Verkefni

Allt frá því 2001 hefur Daddi Guðbergsson veitt ýmsum fyrirtækjum ráðgjöf ásamt því að ráðast tímabundið til starfa til að fylgja úr hlaði eða sinna ákveðnum verkefnum. Fyrirtækin hafa starfað á ýmsum vettvangi og viðfang verkefna af ýmsu tagi eins og til dæmis gerð viðskiptaáætlana, aðstoð við fjármögnun fyrirtækja, gerð markaðsáæltana, vinnsla auglýsinga, viðburðastjórn, viðskiptaþróun, styrkumsóknir og aðstoð við mörkun.

Vinsamlegast beinið fyrirspurnum á netfangið daddi hjá e4.is eða hringið í +354 6910000.